Liðir og ónæmiskerfi

Rannsókn á Hyal-Joint (Mobilee)

19.01.2015

Omega-3 Liðamín Hyal-Joint inniheldur hyaluron-sýru (Hyal-Joint / Mobilee), Omega-3 fitusýrur, kondróitín og C-vítamín.

Í rannsókn sem gerð var á Hyal-joint þar sem fólk með liðverki tók inn Hyal-joint daglega í 90 daga sýndi fram á að inntaka á Hyal-Joint minnkaði verki í liðum, jók liðvökva og jók vöðvastyrk í hnjám í samanburði við hóp sem fékk lyfleysu. Í sömu rannsókn var einnig rannsakað hvernig inntaka á Hyal-joint hefur áhrif á tjáningu gena sem tengjast liðheilsu. Niðurstöðurnar sýndu mismun í tjáningu gena hjá þeim sem tóku Hyal-joint samanborði við lyfleysuhópinn.

Frekari upplýsingar: 

Mobilee Pre-clinical Data.pdf

Mobilee Clinical Data.pdf

Mobilee - Nutrigenomics - Genes Nutr (2014) 9_417 IF 3.4.pdf

Heimildir:
Sánches, J., Bonet, M.L., Keijer, J., Schothorst, E.M., Möller, I., Chetrit, C., Martinez-Puig, D., Palou, A. (2014). Blood cells transcriptomics as source of potential biomarkers of articular health improvement: effects of oral intake of a rooster combs extract rich in hyaluronic acid. Genes and nutrition, 9:417I, 1-12.

Til baka