Omega-3

Omega-3 fiskiolía er unnin úr fiski sem er auðugur af ómega-3 fitusýrum. Omega-3 frá LÝSI inniheldur ekki vítamín og má því taka með þorskalýsi og öðrum tegundum af lýsi.

Áhrif ómega-3 fitusýranna, einkum EPA og DHA, hafa verið ítarlega rannsökuð og niðurstöður rannsóknanna verið birtar í vísindaritum víða um heim. Enn fremur er mikið fjallað um jákvæða eiginleika þeirra í fjölmiðlum.

Því hefur meðal annars verið haldið fram að ómega-3 fiskiolía hafi jákvæð áhrif á andlega heilsu, hún dragi úr liðverkjum og morgunstirðleika. Ómega-3 fitusýrur hafa einnig góð áhrif á hjarta- og æðakerfi auk þess að gegna mikilvægu hlutverki við uppbyggingu heila og miðtaugakerfs.

Í Omega-3 eru ekki A- og D- vítamín því er óhætt fyrir þá sem taka lýsi að nota Omega-3 á sama tíma.

Omega-3 forte

Meira

Omega-3 + D

Meira

Omega 3 perlur

Meira

Omega-3 fiskiolía

Meira

Krakka Omega-3

Meira