Omega 3 perlur

Omega-3 fiskiolía er unnin úr fiski sem er auðugur af Omega-3 fitusýrum. Omega-3 fitusýrur hafa góð áhrif á hjarta- og æðakerfið, auk þess að gegna mikilvægu hlutverki við uppbyggingu heilans.

Omega-3 frá Lýsi inniheldur ekki vítamín og má því taka með þorskalýsi og öðrum tegundum af lýsi.

Omega-3 fitusýrur hafa góð áhrif á hjarta- og æðakerfi auk þess að gegna mikilvægu hlutverki við uppbyggingu heila og miðtaugakerfis.
Neyta þarf 250 mg. á dag af EPA og DHA til að þessi áhrif skili sér.

Frekari upplýsingar: consumer@lysi.is

Næringarupplýsingar

Ráðlagður daglegur neysluskammtur

6 ára og eldri 2-3 perlur á dag NV*
Innihald í 2 perlum:    
E-vítamín 9,4 mg 78%
Innihald í 3 perlum:    
E-vítamín 14,1 g 118%

Innihald:
Fiskiolía, gelatín (nautgripa), glýseról (E422), E-vítamín (dl-α-tókóferýlasetat). Hver perla inniheldur 500 mg af ómega-3 fiskiolíu.

*Hlutfall af næringarviðmiðunargildi fyrir fullorðna samkvæmt reglugerð.

Næringargildi

  2 perlur 3 perlur
Omega-3 fitusýrur 336 mg 504 mg
EPA** 160 mg 240 mg
DHA** 100 mg 150 mg
**Þríglýseríð.