Fréttir

Leikskólabörn leysa málið

17.10.2014

Vöruþróun á háu stigi

Lýsi fékk nýlega orðsendingu frá leikskólanum Heiðarseli í Reykjanesbæ: "Við hér á leikskólanum Heiðarseli í Reykjanesbæ langaði til að sýna ykkur skemmtilega lausn sem við gerðum fyrir lýsisflöskurnar, því pappakassinn er fljótur að detta í sundur og ekki gaman að vera með lýsislykt á höndunum."

Aftur í fréttayfirlit