Fréttir

LEYNIVOPN ÞJÓÐARINNAR

03.02.2016

Auglýsing LÝSIS slær í gegn

Árangur íslenskra knattspyrnumanna hefur vakið athygli víða um heim. Menn spyrja sig hvað valdi því að slík örþjóð sé komin á EM. 

Þegar Frakkar og aðrir eru spurðir koma fram æði margar skýringar eins og fram kemur í auglýsingum LÝSIS sem birst hafa undanfarnar vikur. Við hjá LÝSI erum auðvitað ekki í vafa um svarið.


Auglýsingarnar má sjá með því að smella á krækjuna hér að neðan.

Auglýsingar

Aftur í fréttayfirlit