Fréttir

LIPIDFORUM Í REYKJAVÍK

23.04.2015

Samtökin halda reglubundna ráðstefnu sína í Reykjavík þetta árið.

Lipidforum eru norræn samtök áhugaaðila um fituefnafræði. Standa samtökin fyrir ráðstefnu annað hvert ár og flyst hún milli Norðurlandanna fimm. Þetta er í fjórða sinn sem ráðstefnan er haldin á Íslandi síðan 1985, en staður og stund er Hótel Saga 3.-6. júní. Nánar um samtökin: www.lipidforum.info

Aftur í fréttayfirlit