Fréttir

LÝSI á Fésbók

14.01.2011

Einn elsti drykkur Íslendinga á óhemju marga aðdáendur og nú fjölgar í
vinahópnum.

Til að gera samskiptin við umheiminn skemmtilegri og upplýsingastreymið auðveldara er LÝSI komið með eigin síðu á Fésbók.  Þar má nálgast nytsamar upplýsingar um vöruna, taka þátt í léttum leikjum og lesa um skemmtilegar hliðar lýsistöku. Eins og einkennandi er fyrir Fésbók verða vinirnir væntanlega duglegir að láta í sér heyra.

Slóðin er http://www.facebook.com/home.php?#!/LysiHf

Aftur í fréttayfirlit