Fréttir

LÝSI Á VITAFOODS EUROPE SÝNINGUNNI

16.04.2015

Sýningin sem er að venju í Genf verður haldin dagana 5.-7. maí.

Undanfarin ár hefur LÝSI verið með eigin bás á Vitafoods sýningunni. Þetta er ein af meginsýningum heilsuvörugeirans og ætíð vel sótt af fyrirtækjum sem tengjast heilsuvörum. Þar verða alls 7 fulltrúar frá tveimur söludeildum LÝSIS. Þess má geta að yfir 90% af sölu fyrirtækisins fer til útflutnings og er Evrópa sterkasta viðskiptasvæðið.

Aftur í fréttayfirlit