Fréttir

LÝSI Á VITAFOODS EUROPE SÝNINGUNNI

02.05.2016

Sýningin, sem er að venju í Genf, verður haldin dagana 10. - 12. maí

Eins og mörg undanfarin ár verður LÝSI með bás á Vitafoods sýningunni. Þetta er ein af helstu sýningunum með heilsuvörur í Evrópu. LÝSI flytur bæði út magnvöru til frekari framleiðslu hjá erlendum aðilum og neytendavöru, sem tilbúin er til neyslu. Evrópa er stærsta viðskiptasvæði LÝSIS.

Aftur í fréttayfirlit