Fréttir

NÝ VARA - OMEGA-3 AUGU

15.11.2016

LÝSI hefur sett á markað nýja vöru sem ætlað er að viðhalda eðlilegri sjón og styðja við ónæmiskerfi líkamans.

Varan hefur hlotið nafnið Omega-3 augu og inniheldur DHA, C-vítamín, aðalbláberjaþykkni, E-vítamín, lútein, sink, ríbóflavín og zeaxanþín.

Það er velþekkt að í nægjanlegu magni gagnast DHA, ríbóflavín og sink sjóninni en sinkið styður að auki við ónæmiskerfið.

Aftur í fréttayfirlit