Fréttir

Nýrri heimasíðu hleypt af stokknum

27.10.2014

Leysir af hólmi eldri síðu frá árinu 2007

Nýja heimasíðan er allverulega breytt frá þeirri sem hönnuð var 2007. Hún er heldur styttri, með einfaldara sniði og stærri myndflötum. LÝSI vonar að hún sé þannig úr garði gerð að lesendur eigi auðvelt með að finna þær upplýsingar sem þeir eru að leita að.

Aftur í fréttayfirlit