Fréttir

NÝTT ÞORSKALÝSI MEÐ MYNTU- OG SÍTRÓNUBRAGÐI

20.03.2017

LÝSI hefur sett á markað nýja tegund af þorskalýsi með myntu- og sítrónubragði.

 

Lýsið inniheldur sem fyrr omega-3 fitusýrurnar EPA og DHA. Það er þar að auki auðugt af A-, D- og E- vítamínum sem eru öll mikilvæg næringarefni með margvísleg jákvæð áhrif á ónæmiskerfið, sjón, tennur og bein.


Þessi vara hefur verið seld á erlendum mörkðum með góðum árangri og ferskt og frískandi bragðið fellur neytendum vel í geð.

Aftur í fréttayfirlit