Fréttir

Tvennuleikur með ferðavinningi

03.03.2011

Leikur á Fésbókarsíðu LÝSIS gefur kost á góðum vinningi.

Með því að setja mynd af þér að gefa Tvennu frá Lýsi á vegginn á Fésbókarsíðu LÝSIS, lendirðu í potti sem dregið verður úr.   Vinningur er glæsileg ferð fyrir tvo til Almeira með Úrval-Útsýn.

Slóðin er:  http://www.facebook.com/home.php?#!/LysiHf

Aftur í fréttayfirlit