25.01.2015
EPA & DHA eru þær ómega-3 fitusýrur sem skipta mestu máli.
Í Bandaríkjunum er talið að karlmenn neyti einungis 50% daglegrar þarfar af ómega-3. Hlutfallið hjá konum er enn lægra eða 40%.
Dagleg inntaka á 250 mg EPA og DHA hefði hefði getað komið í veg fyrir 84 þúsund dauðsföll í BNA.
Sýnt hefur verið fram á að EPA & DHA stuðli að eðlilegu hlutfalli þríglýseríða í blóði og eðlilegum blóðþrýstingi og geti dregið úr líkum á sjúkdómum í hjarta- og æðakerfi.
Til eru yfir 27.000 birtar greinar um ómega-3 og hafa fá næringarefni verið rannsökuð jafn mikið.
![]() |