Annað

RANNSÓKN Á KONUM MEÐ SYKURSÝKI

03.09.2008

Frönsk samanburðarrannsókn á sykursjúkum konum hefur sýnt fram á að lýsisneysla geti minnkað heildar fitu og mittismál hjá sykursjúkum konum.

Það voru 27 sykursjúkar konur sem  fengu af handahófi Lýsi eða lyfleysu í tvo mánuði. Þær sem tóku lýsi mældust með lægri blóðfitu og hærra hlutfall af góðu kólesteróli. Lýsisneyslan hafði jafnframt engin áhrif á insulin næmnina hjá sjúklingunum.

M Kabir et al (2007) Treatment for 2 months with n-3 polyunsaturated fatty acids reduces adiposity and some atherogenic factors but does not improve insulin sensitivity in women with type 2 diabetes: a randomized controlled study. American Journal of Clinical Nutrition, 86, 1670-1679.

Til baka