Hugur og geð

Rannsókn á geðhvarfasýki

15.01.2014

Með inntöku Omega-3 fitusýra næst skammtímabati sjúklinga með geðhvarfasýki. Þetta voru niðurstöður Dr. Andrew Stolls úr hinni virtu rannsókn hans á áhrifum Omega-3 fitusýra á geðhvarfasýki. 

Í ítarlegri rannsókn sinni kannaði Dr. Stoll virkni Omega-3 fitusýra á hindrun taugaboða líkt og gert er í liþíum karbónat meðferð við geðhvarfasýki. Sá hópur sjúklinga sem fékk Omega-3 fitusýrur á rannsóknartímanum sýndu betri svörun en lyfleysuhópurinn í nær öllu tilvikum.

A L Stoll (1999) Omega-3 fatty acids in bipolar disorder – A preliminary double-blind, placebo-controlled trial. Archives of General Psychiatry, 56, 407-412. 

Til baka