Glucosamine & Chondroitin

Glúkósamín er forveri glýkósamínóglýsans sem er aðalbyggingarefnið í liðbrjóski ásamt kondróitínsúlfati. Líkaminn framleiðir sjálfur glúkósamín en sú framleiðsla minnkar með aldrinum. Glúkósamíntaflan inniheldur einnig C-vítamín sem stuðlar að eðlilegri myndun kollagens í líkamanum, en kollagen er mikilvægt byggingarefni í bandvef og liðbrjóski. Kondróitín finnst einnig í liðbrjóski og er hlutverk þess að auka teygjanleika með því að

Frekari upplýsingar: consumer@lysi.is

Næringarupplýsingar

Ráðlagður daglegur neysluskammtur

Fullorðnir Þrjár töflur NV*
C-vítamín 180 mg 225%

*Hlutfall af næringarviðmiðunargildi fyrir fullorðna samkvæmt reglugerð.

Innihald:
Glukósamínsúlfat 2 KCI (skelfiskur), kondróitínsúlfat (fiskur), 
maltodextrín, fylliefni (örkristallaður sellulósi), askorbínsýra (C-vítamín), litur (gulur)
ýruefni (sterínsýra), kekkjavarnarefni (kísildioxíð, magnesíumsterat), rakaefni (glyserol)

Innihald í þremur töflum

  3 töflur
Glúkósamínsúlfat 2KCI 1500 mg
Kondróitínsúlfat 600 mg
C-vítamín 180 mg