NÝR OG ÖFLUGUR LIÐSSTYRKUR
down
Nýr og öflugur

liðsstyrkur

Sportþrenna fyrir liði og brjósk


Sportþrenna liðleiki er ætluð þeim sem stunda hreyfingu og íþróttir að staðaldri.
Sportþrenna liðleiki stuðlar að virku ónæmiskerfi, styður við heilbrigði liða og brjósks við og eftir líkamlega áreynslu. HREYFING     LIÐIR     LÍKAMSRÆKT

Sportþrennu umbúðir
down

Innihald

Fjölvítamíntaflan: Steinefni, vítamín, maltódextrín, bindiefni (örkristallaður sellulósi), kekkjavarnarefni (kísildíoxíð, steriksýra, magnesíum sterat), lútein, natríum krosskarmellósi, húðunarefni (HPMC), quercetin, þrúgukjarnaþykkni, rakaefni (glýseról).
Ráðlagður neysluskammtur 1 tafla á dag.

Liðamín 500 mg: Maltódextrín, kondróítínsúlfat, bindiefni (örkristallaður sellulósi, hydroxíprópýlmetýsellulósi), askorbínsýra (C-vítamín), Hyal-Joint® (hýalúronsýra), ýruefni (natríumkrosskar-mellósi), kekkjavarnarefni (kísildíoxíð, steriksýra, magnesíumsterat), rakaefni (glýseról), litarefni (títaníumdíoxíð, járnoxíð).
Ráðlagður neysluskammtur 2 töflur á dag.

Omega-3 hylki: Omega-3 etýlesterar, gelatín, rakaefni (glýseról), vatn, þráavarnarefni (náttúruleg tókóferól).
Ráðlagður neysluskammtur 1 hylki á dag.

töflur
down

LÝSI HF. | Fiskislóð 5-9 | 101 Reykjavík | Sími 525 8100 | Fax 562 3828