Annað

RANNSÓKN Á ÁHRIFUM ÓMEGA-3 HLUTFALLS Á NÝRNASTARFSEMI

21.11.2008

Rannsókn  finnskra  vísindamanna sýnir að hærra hlutfall Omega-3 og Omega-6
fitusýra í blóðvökva minnkar líkur á nýrnabilunum.

Niðurstöður rannsóknar sem gerð var á 931 einstaklingi 65 ára og eldri leiddi í ljós að inntaka Omega-3 fitusýra getur hindrað öldrun nýrnanna.
Í lok rannsóknar hélst nýrnastarfsemi lengur eðlileg hjá þeim sem voru með
blóðvöka ríkan af fjölómettuðum fitusýrum.

F Lauretani et al (2008) Plasma polyunsaturated fatty acids and the decline
of renal function. Clinical Chemistry, 54, 475-481.

Til baka