LÝSI - heila málið


LÝSI er leiðandi fyrirtæki á heimsvísu á sviði rannsókna, vöruþróunar, framleiðslu og sölu á fiskiolíum

LÝSI hefur það að meginmarkmiði að vera áfram framúrskarandi og traustur framleiðandi afurða sem bæta heilsu og auka lífsgæði fólks

Kaupum þorsklifur


Nánari upplýsingar, smellið á: LIFUR

LÝSI - Í stuttu máli

Stutt myndband um starfsemi LÝSIS

Almennur bæklingur um starfsemi LÝSIS

 • Leyfi til framleiðslu lyfja (GMP) 
 • ISO 9001 vottun
 • BRC vottun
 • Ný, fullkomin verksmiðja
 • NÝJAR VÖRUR
  FRÉTTIR
  HEILSA
  Ný og bætt Sportþrenna
  Til að fá frekari upplýsingar smellið HÉR.
  Omega 3 + D
  Jákvæð áhrif ómega-3 fitusýranna, einkum EPA og DHA, eru vel þekkt og niðurstöður rannsókna birst í vísindaritum víða um heim.  Ný afurð frá LÝSI byggir á þessum eiginleikum, en til viðbótar hefur D-vítamíni verið bætt við.  D-vítamín leikur mikilvægt hlutverk við kalkbúskapinn í skammdeginu á Íslandi.
  11.9.2014
  Leikskólabörn leysa málið

  Vöruþróun á háu stigi

  19.8.2014
  Rannsóknastofan í fyrsta sæti
  Tók þátt í samanburðarprófunum á vegum AOCS og GOED og lenti í fyrsta sæti.
  14.3.2014
  Ómega-3 getur lækkað blóðþrýsting umtalsvert
  Ný rannsókn leiðir í ljós að ómega-3 fitusýrur geta lækkað blóðþrýsting álíka mikið og aðrar lífsstílsbreytingar.
  11.11.2013
  Michael Clausen, barnalæknir, vill að allir taki lýsi
  Í viðtali sem Fréttatíminn átti við lækninn 4.október kemur fram að fiskneysla Íslendinga hafi minnkað með árunum og hann hvetur til aukinnar fiskneyslu og að allir taki lýsi.