LÝSI - heila málið


LÝSI er leiðandi fyrirtæki á heimsvísu á sviði rannsókna, vöruþróunar, framleiðslu og sölu á fiskiolíum

LÝSI hefur það að meginmarkmiði að vera áfram framúrskarandi og traustur framleiðandi afurða sem bæta heilsu og auka lífsgæði fólks

Kaupum þorsklifur


Nánari upplýsingar, smellið á: LIFUR

LÝSI - Í stuttu máli

Stutt myndband um starfsemi LÝSIS

Almennur bæklingur um starfsemi LÝSIS

 • Leyfi til framleiðslu lyfja (GMP) 
 • ISO 9001 vottun
 • BRC vottun
 • Ný, fullkomin verksmiðja
 • NÝJAR VÖRUR
  FRÉTTIR
  HEILSA
  Ný og bætt Sportþrenna
  Til að fá frekari upplýsingar smellið HÉR.
  Omega 3 + D
  Jákvæð áhrif ómega-3 fitusýranna, einkum EPA og DHA, eru vel þekkt og niðurstöður rannsókna birst í vísindaritum víða um heim.  Ný afurð frá LÝSI byggir á þessum eiginleikum, en til viðbótar hefur D-vítamíni verið bætt við.  D-vítamín leikur mikilvægt hlutverk við kalkbúskapinn í skammdeginu á Íslandi.
  8.4.2014
  LYSI öðlast Halal vottun
  Vottunin tekur til alls lýsis sem framleitt er til manneldis.
  3.4.2014
  Women in Parliaments Global Forum heimsækja LÝSI
  Alþjóðleg samtök kvenþingmanna standa fyrir fræðsluferð til Íslands til að kynna sér þann árangur sem náðst hefur hér á landi í jafnrétti kynjanna og stjórnmálaþátttöku kvenna.
  14.3.2014
  Ómega-3 getur lækkað blóðþrýsting umtalsvert
  Ný rannsókn leiðir í ljós að ómega-3 fitusýrur geta lækkað blóðþrýsting álíka mikið og aðrar lífsstílsbreytingar.
  11.11.2013
  Michael Clausen, barnalæknir, vill að allir taki lýsi
  Í viðtali sem Fréttatíminn átti við lækninn 4.október kemur fram að fiskneysla Íslendinga hafi minnkað með árunum og hann hvetur til aukinnar fiskneyslu og að allir taki lýsi.