Fréttir

Gæðadeild Lýsis leitar að sérfræðingum í ný og sérhæfð störf

31.07.2013

Hlutverk gæðadeildar er að tryggja gæði vöru og framleiðslu á hverjum tíma og skiptist starfsemin í gæðatryggingu og gæðaeftirlit.     

Þar sem um ný störf er að ræða er þetta einstakt tækifæri  fyrir einstaklinga sem hafa áhuga á að taka þátt í því að byggja upp nýtt svið í öflugu og vaxandi fyrirtæki.

Auglýsinguna má sjá hér (PDF)

Aftur í fréttayfirlit