Krakkalýsi

Krakkalýsi er bragðlítið og inniheldur A-, D- og E-vítamín, en er einnig ríkt af omega-3 fitusýrum. Ein af þeim er DHA fitusýran sem líkaminn nýtir til að byggja upp heilann og taugakerfið. A- og D-vítamín eru nauðsynleg krökkum til að tryggja eðlilegan vöxt tanna og beina. 

Krakkalýsi er afrakstur þróunarstarfs Lýsis sem unnið var í samráði við foreldra og börn. Lýsið er unnið á sérstakan hátt þannig að magn A- og D-vítamína verður hæfilegt fyrir börn. Í ráðlögðum dagskammti af krakkalýsi er einnig meira af omega-3, þar á meðal DHA, en í venjulegu lýsi.

See brochure

Frekari upplýsingar: consumer@lysi.is

Næringarupplýsingar

Innihald í ráðlögðum neysluskammti

Börn 5 ára og yngri 1 teskeið (5 ml) á dag NV*
A-vítamín 138 µg 17 %
D-vítamín 9,2 µg 184 %
E-vítamín 4,6 mg 38 %
6 ára og eldri 2 teskeiðar (10 ml) á dag NV*
A-vítamín 275 µg 34 %
D-vítamín 18,4 µg 368 %
E-vítamín 9,2 mg 77 %

Innihald:
Þorskalýsi, túnfisklýsi, E-vítamín (d-alfa-tókóferýl asetate), A-vítamín (retínól palmítat), D-vítamín (kólekalsiferól).

*Hlutfall af næringarviðmiðunargildi fyrir fullorðna samkvæmt reglugerð.
Embætti landlæknis ráðleggur 10 µg af D-vítamíni á dag fyrir börn yngri en 10 ára, 15 µg fyrir 10-70 ára og 20 µg fyrir 71 árs og eldri.

Næringargildi

  5 ml 10 ml
Orka 170 kJ / 40kkal  340 kJ / 80 kkal
Prótein 0 g 0 g
Kolvetni 0 g 0 g
Fita 4,6 g 9,2 g
Mettuð fita 1,0 g 2,0 g
Einómettuð fita 1,8 g 3,9 g
Fjölómettuð fita 1,8 g 3,3 g
Þar af Omega-3 fitusýrur 
EPA 350 mg 700 mg
DHA 650 mg 1.300 mg
A-vítamín 138 µg 275 µg
D-vítamín 9,2 µg 18,4 µg
E-vítamín 4,6 mg 9,2 mg