Krakkalýsi

Krakkalýsi er bragðlítið og inniheldur A-, D- og E-vítamín, en er einnig ríkt af omega-3 fitusýrum. Ein af þeim er DHA fitusýran sem líkaminn nýtir til að byggja upp heilann og taugakerfið. A- og D-vítamín eru nauðsynleg krökkum til að tryggja eðlilegan vöxt tanna og beina. Nú er einnig hægt að fá krakkalýsi með mangó og sítrusbragði.

Krakkalýsi er afrakstur þróunarstarfs Lýsis sem unnið var í samráði við foreldra og börn. Lýsið er unnið á sérstakan hátt þannig að magn A- og D-vítamína verður hæfilegt fyrir börn. Í ráðlögðum dagskammti af krakkalýsi er einnig meira af omega-3, þar á meðal DHA, en í venjulegu lýsi.

Frekari upplýsingar: consumer@lysi.is

Næringarupplýsingar

Innihald í ráðlögðum neysluskammti

Börn 5 ára og yngri 1 teskeið (5 ml) á dag NV*
A-vítamín 138 µg 17 %
D-vítamín 9,2 µg 184 %
E-vítamín 4,6 mg 38 %
6 ára og eldri 2 teskeiðar (10 ml) á dag NV*
A-vítamín 275 µg 34 %
D-vítamín 18,4 µg 368 %
E-vítamín 9,2 mg 77 %

Innihald:
Þorskalýsi, túnfisklýsi, E-vítamín (d-alfa-tókóferýl asetate), A-vítamín (retínól palmítat), D-vítamín (kólekalsiferól).

*Hlutfall af næringarviðmiðunargildi fyrir fullorðna samkvæmt reglugerð.
Embætti landlæknis ráðleggur 10 µg af D-vítamíni á dag fyrir börn yngri en 10 ára, 15 µg fyrir 10-70 ára og 20 µg fyrir 71 árs og eldri.

Næringargildi

  5 ml 10 ml
Orka 170 kJ / 40kkal  340 kJ / 80 kkal
Prótein 0 g 0 g
Kolvetni 0 g 0 g
Fita 4,6 g 9,2 g
Mettuð fita 1,0 g 2,0 g
Einómettuð fita 1,8 g 3,9 g
Fjölómettuð fita 1,8 g 3,3 g
Þar af Omega-3 fitusýrur 
EPA 350 mg 700 mg
DHA 650 mg 1.300 mg
A-vítamín 138 µg 275 µg
D-vítamín 9,2 µg 18,4 µg
E-vítamín 4,6 mg 9,2 mg