Heilsutvenna

Heilsutvenna er sett saman með það í huga að styðja við daglega vítamín- og steinefnaþörf Íslendinga.

Vítamín og steinefni eru nauðsynleg fyrir vöxt og viðhald heilbrigðs líkama. 

Á hverri þynnu eru 8 lýsisperlur og 8 fjölvítamínhylki. Lýsisperlurnar innihalda ómega-3 lýsi sem er auðugt af EPA og DHA. Fjölvítamínhylkið inniheldur, auk vítamína, málmsölt og snefilefni.

Frekari upplýsingar: consumer@lysi.is

Næringarupplýsingar

Lýsisperla

Næringarinnihald í RDS* 1 perla  RDS*
Orka 43 kJ / 10 kkal  
Prótín 0,3 g  
Kolvetni 0,1 g  
Fita 1,0 g  
Mettuð fita 0,27 g  
Einómettuð fita 0,25 g  
Fjölómettuð fita 0,48 g  
Þar af ómega-3 fitusýrur** 335 mg  
EPA** 160 mg  
DHA** 100 mg  
E-vítamín 2 mg 17%

Innihald:
Omega-3 fiskiolía, gelatín (nautgripa), rakaefni (glýseról), dl-alfa tókóferýl asetat (E-vítamín). 

*Hlutfall af næringarviðmiðunargildi fyrir fullorðna samkvæmt reglugerð.
**Þríglýseríð.

 

Fjölvítamínhylki

Næringarinnihald í RDS* 1 hylki  NV*
A-vítamín 400 µg 50%
D-vítamín µg 100%
E-vítamín 10 mg 83%
Þíamín B1 1,4 mg 127%
Ríbóflavín B2 1,6 mg 114%
Níasín B3 18 mg 113%
Pýrídoxín B6 2,2 mg 157%
B12-vítamín µg 120%
Bíótín 30 µg 60%
C-vítamín 60 mg 75%
Fólínsýra 300 µg 150%
Pantóþensýra 4 mg 67%
Króm 50 µg 125%
Magnesíum 100 mg 27%
Mangan 2,5 mg 125%
Selen 50 µg 91%
Sink 15 mg 150%

Innihald:
17 vítamín og steinefni, sojaolía, gelatín (nautgripa), sætuefni (sorbitól sýróp), rakaefni (glýseról), jurtafita, umfangsaukar (bývax), bindiefni (sojalesitín), litarefni (járnoxíð, títandíoxíð).

*Hlutfall af næringarviðmiðunargildi fyrir fullorðna samkvæmt reglugerð.

Embætti landlæknis ráðleggur 10 µg af D-vítamíni á dag fyrir börn yngri en 10 ára, 15 µg fyrir 10-70 ára og 20 µg fyrir 71 árs og eldri.

 

Heilsutvenna