D3 Vítamín

Sól í glasi.

Nýlegar rannsóknir benda til að D-vítamín sé enn þýðingarmeira fyrir líkamann en áður var talið. Á norðlægum slóðum þar sem sólar nýtur lítið við stóran hluta ársins þar sérstaklega að huga að inntöku þess.

D-vítamín gegnir t.d. mikilvægu hlutverki við vöxt og viðhald tanna og beina og er nauðsynlegt fyrir upptöku kalks í líkamanum.

Frekari upplýsingar: consumer@lysi.is

Næringarupplýsingar

Ráðlagður dagskammtur

12 ára og eldri 1 perla RDS*
D Vítamín     25 µg 500 %

Innihald:
Fiskiolía
, gelatín (nautgripa), rakaefni (glýseról), vatn, D3-vítamín (kólekalsiferól).
Hver perla inniheldur 150 mg af omega-3 fiskiolíu.

*Hlutfall af næringarviðmiðunargildi fyrir fullorðna samkvæmt reglugerð.
Embætti landlæknis ráðleggur 10 µg af D-vítamíni á dag fyrir börn yngri en 10 ára, 15 µg fyrir 10-70 ára og 20 µg fyrir 71 árs og eldri.

Næringargildi

  1 perla
Samtals Omega-3 fitusýrur 50 mg
Þar af  
EPA 24 mg
DHA 15 mg
D-vítamín 25 µg (1000 IU) (500%)