Omega-3 Augu

Omega-3 augu er fæðubótarefni sem er einkum ætlað að viðhalda eðlilegri sjón. Það inniheldur omega-3 fitusýruna DHA ásamt sinki og ríbóflavíni (B2 vítamín) sem stuðla að viðhaldi eðlilegrar sjónar. *

Önnur innihaldsefni eru C- og E- vítamín, sem hafa andoxandi eiginleika, sink sem stuðlar að virku ónæmiskerfi, lútein, zeaxanþín og bláberjaþykkni. 

* Til að DHA skili jákvæðum áhrifum þarf að neyta 250 mg á dag. 

Næringarupplýsingar

Ráðlagður neysluskammtur

Fullorðnir 1 hylki á dag 

Innihald:

Omega-3 fiskiolía (950 mg, etýlesterar), gelatín (nautgripa), rakaefni (glýseról),askorbínsýra (C-vítamín), þykkingarefni (kísildíoxíð (nanó)), þurrkað aðalbláberjaþykkni, d-alfa-tókóferól (E-vítamín), þykkni úr klæðisblómi (lútein, zeaxanþín), sinkoxíð, litarefni (járnoxíð), zeaxanþín, ríbóflavín (B2-vítamín).

Næringargildi í einu hylki

1 hylki NV*
Omega-3 etýlesterar 950 mg **
   Þar af: DHA 440 mg **
C-vítamín 80 mg 100
E-vítamín 12 mg 100
Lútein 2,5 mg **
Sink 10 mg 100
Zeaxanþín 382 µg **
Ríbóflavín 1,4 mg 100
Aðalbláberjaþykkni (14% antósíanín ) 20 mg **

* % af næringarviðmiðunargildi fyrir fullorðna
** Næringarviðmiðunargildi hefur ekki verið skilgreint