Þorskalýsi styrkir vöxt tanna og beina, hefur góð áhrif á sjónina og byggir upp viðnám gegn ýmsum kvillum.
Verksmiðjur Lýsis eru einstakar að uppbyggingu og eru búnar sérhæfðum tækjum sem tryggja gæðin.
Lýsi flytur út margskonar gerðir af lýsi sem eru seldar í stórum einingum.
Þekktasta afurð LÝSIS hér á landi er þorskalýsið á flöskum. Það er auðugt af Omega-3 fitusýrum og góður D-vítamíngjafi. Nýrri afurðir eru til dæmis Omega-3 lýsið, sem inniheldur enn meira af EPA og DHA fitusýrunum, auk og fjölmargra annarra samsettra afurða.
LÝSI er nútímalegt fyrirtæki með langa og merka sögu. Það var stofnað árið 1938 og byggir fyrirtækið því á gríðarmikilli þekkingu sem safnast hefur í áranna rás.
LÝSI er leiðandi á heimsvísu á sviði rannsókna, vöruþróunar, framleiðslu og sölu á fiskiolíum.
Meginmarkmið LÝSIS að vera framúrskarandi og traustur framleiðandi afurða sem bæta heilsu og auka lífsgæði fólks.