Neytendavara LÝSIS

Þekktasta afurð LÝSIS hér á landi er þorskalýsið á flöskum. Það er auðugt af Omega-3 fitusýrum og góður D-vítamíngjafi. Nýrri afurðir eru til dæmis Omega-3 lýsið, sem inniheldur enn meira af EPA og DHA fitusýrunum, auk og fjölmargra annarra samsettra afurða.

Þorskalýsi

Meira

Omega 3

Meira

Perlur

Meira

Perlur og pakkar

Meira

Um Lýsi

LÝSI er nútímalegt fyrirtæki með langa og merka sögu. Það var stofnað árið 1938 og byggir fyrirtækið því á gríðarmikilli þekkingu sem safnast hefur í áranna rás.

LÝSI er leiðandi á heimsvísu á sviði rannsókna, vöruþróunar, framleiðslu og sölu á fiskiolíum.

Meginmarkmið LÝSIS að vera framúrskarandi og traustur framleiðandi afurða sem bæta heilsu og auka lífsgæði fólks.

Fróðleikur og Fréttir