Pakkar

Markmið LÝSIS er að bæta heilsu og auka lífgæði fólks. Þess vegna framleiðir fyrirtækið alhliða heilsuvörur sem eru sértaklega búnar til með það að leiðarljósi að hjálpa líkamanum, hvort sem það er í daglegu amstri eða við íþróttaiðkun. 

Vörurnar innihalda ýmis fæðubótarefni, fjölvítamín, kalk eða önnur efni sem eru talin hafa jákvæð áhrif á líkamann, allt eftir því hver virkni vörunnar er. Pakkarnir innihalda auk þess alltaf lýsistöflu.

Omega-3 forte

Meira

Heilsutvenna

Meira

Omega 3 Liðamín Hyal-Joint

Meira

Krakka Omega-3

Meira

Omega-3 Augu

Meira