Neytendavara

Neytendavara Lýsis

LÝSI er auðvitað þekktast fyrir gamla, góða þorskalýsið en nú á dögum framleiðir fyrirtækið fjölmargar aðrar tegundir af fæðubótarefnum. Tegundir lýsis eru fleiri en áður og það er einnig mun bragðminna, eða bætt með bragðefnum fyrir þá sem það kjósa.

Þorskalýsi

Inniheldur fjölómettuðu ómega-3 fitusýrurnar EPA og DHA sem eru okkur lífsnauðsynlegar. Það inniheldur einnig A-, D- og E-vítamín. D-vítamín gegnir mikilvægu hlutverki við verndun beina.

Fjölbreyttar vörur

Auk afurða unnum úr fiskiolíu hefur LÝSI einnig verið leiðandi í þróun og markaðssetningu á fæðubótarefnum og vítamínum. Heilsutvennan hefur verið vinsælasta varan í þeim vöruflokki í áraraðir.

Hvað má nota saman

Munurinn á hefðbundnu þorskalýsi sem flestir vísa til sem Lýsis og öðrum fiskiolíum er magn fjölómettuðu fitusýranna EPA og DHA, magn vítamína og vítamíntegunda. Sem dæmi þá uppfyllir þorskalýsi ráðlagðan dagskammt af D-vítamíni á meðan omega-3 olían inniheldur ekkert D-vítamín, báðar vörurnar innihalda þó hátt hlutfall af EPA og DHA fitusýrum. 

Skoðaðu töfluna til að finna út hvaða vörur er í lagi að taka saman og finndu hina fullkomnu samsetningu fyrir þig.

Omega-3 forte

Meira

Hákarlalýsisperlur

Meira

Heilsutvenna

Meira

Omega-3 + D

Meira

Omega 3 Liðamín Hyal-Joint

Meira

Þorskalýsisperlur

Meira

Krakkalýsi

Meira

Þorskalýsi í flöskum

Meira

Omega 3 perlur

Meira

Omega-3 fiskiolía

Meira

Krakka Omega-3

Meira

Omega-3 Augu

Meira

D3 Vítamín

Meira

Frekari upplýsingar á consumer@lysi.is