Fréttir

KATA Í LÝSI SÆMD FÁLKAORÐUNNI

02.11.2016

Við hátíðlega athöfn að Bessastöðum í júní sl. sæmdi forseti Íslands Katrínu Pétursdóttur, forstjóra LÝSIS, riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu.  Riddarakrossinn fékk hún fyrir störf á vettvangi íslensks atvinnulífs.

Aftur í fréttayfirlit