Fréttir

LÝSI á Vitafoods í Genf

25.04.2011

LÝSI er með stand á Vitafoods Europe í Genf, Sviss 10. - 12. maí nk.

Sýningin er ein meginsýninga í heiminum fyrir fæðubótarefni og heilnæmar vörur af ýmsum toga.  Þarna sýna fjölmörg fyrirtæki afurðir sýnar hvort heldur er tilbúnar vörur eða hráefni.  LÝSI er á sérsýningu sem heitir Finished Products Expo.

Nánari upplýsingar má finna á:  www.vitafoods.eu.com

Aftur í fréttayfirlit